HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Tóku mottudagana full alvarlega
Fimmtudagur 5. febrúar 2009 kl. 15:50

Tóku mottudagana full alvarlega



Karlarnir í verslun BYKO í Reykjanesbæ tóku mottudaga sem haldnir voru í versluninni í síðustu viku full alvarlega. Þeir tóku sig til og söfnuðu mottu á efri vörina en árangurinn má sjá á meðfylgjandi myndum.

Aðrar mottur voru á 30-50% afslætti en þessar karlmannlegu mottur eru hins vegar gott kreppuráð. Þær spara rakstur og veita yl.



Eins og sjá má þá er árangurinn einstaklingsbundinn!


Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025