Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tóku mottudagana full alvarlega
Fimmtudagur 5. febrúar 2009 kl. 15:50

Tóku mottudagana full alvarlega



Karlarnir í verslun BYKO í Reykjanesbæ tóku mottudaga sem haldnir voru í versluninni í síðustu viku full alvarlega. Þeir tóku sig til og söfnuðu mottu á efri vörina en árangurinn má sjá á meðfylgjandi myndum.

Aðrar mottur voru á 30-50% afslætti en þessar karlmannlegu mottur eru hins vegar gott kreppuráð. Þær spara rakstur og veita yl.



Eins og sjá má þá er árangurinn einstaklingsbundinn!


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024