Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 23. janúar 2002 kl. 21:00

Tobba sýnir að Hafnargötu 15

Þorbjörg Magnea Óskarsdóttir opnar myndlistasýningu að Hafnargötu 15 klukkan 18.00 á morgun, fimmtudag. Tobba, eins og Þorbjörg er kölluð, hefur haldið 6 einkasýningar og þetta er því 7. sýning hennar frá árinu 1997. Að þessu sinni sýnir hún 20 olíumálverk og eru þau öll til sölu á sýningunni. Sýningin opnar klukkan 18.00 á morgun og boðið er upp á kaffiveitingar á opnuninni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024