Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tjölduðu við Þorbjörn
Miðvikudagur 11. mars 2015 kl. 10:01

Tjölduðu við Þorbjörn

Skoskir ferðalangar.

Tveir skoskir hjólreiðakappar heimsóttu Grindavík í fyrradag en þeir eru að hjóla um landið. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema vegna þess að þeir tjölduðu við Þorbjarnarfell, skammt frá Selskógi. Þeir létu kuldann ekkert á sig fá og báru sig bara vel. Hins vegar er óvíst hvort þeir hefðu getað gist í tjöldunum ef veðrið hefði verið eins og það lét í gær. Greint er frá þessu á vef Grindavíkurbæjar. 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024