Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tími til að njóta lífsins í Bláa lóninu
Miðvikudagur 28. maí 2003 kl. 13:48

Tími til að njóta lífsins í Bláa lóninu

Nú er svo sannarlega veður á Suðurnesjum til að skella sér í Bláa lónið. Nú er glampandi sól og hiti á Suðurnesjum og aðstæður í Bláa lóninu eins og á sólarströnd sagði starfsmaður sem Víkurfréttir ræddu við rétt í þessu.Meðfylgjandi herramenn nutu lífsins og veitinga í lóninu þegar ljósmyndari smellti af þessari mynd.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024