Tilnefningar fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum
- í Sandgerðisbæ.
Óskað er eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum í Sandgerðisbæ. Allir íbúar Sandgerðis geta tilnefnt aðila til viðurkenningarinnar og skulu þær vera rökstuddar. Skila má tilnefningum á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar eða á netfangið [email protected].
Tilnefningar þurfa að berast fyrir 15. febrúar 2014.