Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þúsundir njóta jólatónleika Vox Felix
Kórinn Vox Felix á tónleikunum í kvöld. VF-mynd: Sólborg Guðbrandsdóttir
Þriðjudagur 4. desember 2018 kl. 22:58

Þúsundir njóta jólatónleika Vox Felix

Jólatónleikar Vox Felix fóru fram í Stapa í Hljómahöll í kvöld. Húsfyllir var á tónleikunum og seldust aðgöngumiður upp á mettíma. Sérstakur gestur kórsins var söngvarinn Jón Jónsson.
 
Jólatónleikarnir voru sendir út í beinni útsendingu á Facebook-síðu Víkurfrétta og var útsendingin vel sótt á meðan hún stóð yfir og þegar þetta er skrifað um klukkustund eftir að tónleikum lauk hafa um 2500 manns horft á tónleikana, sem þóttu takast mjög vel.

Tengill á upptöku af beinu útsendingunni er hér að neðan.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024