Heklan
Heklan

Mannlíf

Thriller í Heiðarskóla
Mánudagur 3. apríl 2006 kl. 14:13

Thriller í Heiðarskóla

Nemendur úr 8. - 10. bekk í Heiðarskóla hafa verið við stífar æfingar á söngleiknum Thriller undanfarinn mánuð. Leikverkið er eftir Gunnar Helgason, og er byggt á lögum Michaels Jackson. Krakkarnir frumsýndu verkið sl. föstudag á árshátíð Heiðarskóla, en verða einnig með tvær sýningar fyrir alla þá sem hafa áhuga. Foreldrar, aðstandendur og aðrir áhugsamir eru hjartanlega velkomnir.

1. sýning er í kvöld, mánudaginn 3. apríl kl. 19:30 á sal skólans
2. sýning er á fimmtudaginn, þann 6. apríl kl. 19:30 á sal skólans.

Miðaverð er kr. 500 og hefst miðasala kl. 19.

Söngleikurinn er ekki talinn við hæfi barna yngri en 12 ára.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25