Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 6. febrúar 1999 kl. 12:38

ÞRETTÁN STÚLKUR Í FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA 1999

Þrettán stúlkur af Suðurnesjum taka þátt í Fegurðarsamkeppni Suðurnesja sem fram fer í veitingahúsinu Stapa laugardaginn 10. apríl nk. Hér eru ellefu stúlkur en þær heita. Fremri röð f.v.: Kristín María Birgisdóttir, Matthildur Magnúsdóttir, Dagný Hulda Erlendsdóttir, Sandra D. Guðlaugsdóttir og Tanja Sif Árnadóttir. Aftari röð f.v.: Ásta Soffía Lúðvíksdóttir, Gunnhildur Eva Arnoddsdóttir, Eva Stefánsdóttir, Ásdís Ýr Arnardóttir, Hildigunnur Guðmundsdóttir og Bjarnheiður Hannesdóttir. Á myndina vantar þær Birnu Margréti Guðmundsdóttur og Helgu Guðmundsdóttur. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024