Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:21

ÞORVALDUR FERTUGUR

Þorvaldur Finnsson,leigubílstjóri og kylfingur varð fertugur í síðustu viku. Hann bauð vinum og vandamönnum til fagnaðar af þessu tilefni í golfskálann í Leiru sem er hans annað heimili á sumrin. Vinir hans sungu til Tolla, sem er eitt af mörgum „gælunöfnum“ hans. Að ofan er Þorvaldur með mynd frá Skotlandsförum sem Sossa málaði af kappanum með kylfurnar og leigubílana...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024