ÞORVALDUR FERTUGUR
Þorvaldur Finnsson,leigubílstjóri og kylfingur varð fertugur í síðustu viku. Hann bauð vinum og vandamönnum til fagnaðar af þessu tilefni í golfskálann í Leiru sem er hans annað heimili á sumrin. Vinir hans sungu til Tolla, sem er eitt af mörgum „gælunöfnum“ hans. Að ofan er Þorvaldur með mynd frá Skotlandsförum sem Sossa málaði af kappanum með kylfurnar og leigubílana...