Þorrastemning í hádeginu á bóndadegi
Þorrinn hófst í dag, á bóndadegi, og var víða blótaður í hádeginu.
Þorrinn hófst í dag, á bóndadegi, og var víða blótaður í hádeginu. Margir tóku hraustlega til matar síns. Á Réttinum voru nokkrir sem létu vel að kræsingunum og sögðu þennan tíma ársins ávallt mikið tilhlökkunarefni. Margt var í boði fyrir þann hóp, bæði fyrir þá sem vilja hafa matinn súran eða ekki.
Magnús Þórisson með hluta af kræsingunum.
Aðeins einn þessara herramanna fékk sér þorramat.
Margt ansi þjóðlegt girnilegt í boði.