Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þorrablót í Njarðvík - sjáðu myndirnar
Þriðjudagur 7. febrúar 2017 kl. 09:52

Þorrablót í Njarðvík - sjáðu myndirnar

Myndasöfn frá Ljónagryfjunni

Njarðvíkingar blótuðu þorra um liðna helgi með tilheyrandi veislu í Ljónagryfjunni. Veislustjóri var Ingvar Jónsson og Matti Matt og Hreimur og hljómsveit hans sáu um að halda fjörinu gangandi. Uppselt var á blótið og var látið vel af veitingum og veigum. Hér að neðan má sjá myndasöfn frá herlegheitunum.

Myndasafn #1

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Myndasafn#2

Myndasafn #3