Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þóra Jónsdóttir sýnir myndlist á Kaffitári
Miðvikudagur 9. desember 2015 kl. 10:56

Þóra Jónsdóttir sýnir myndlist á Kaffitári

Myndlistarkonan Þóra Jónsdóttir mun halda sýningu í húsnæði Kaffitárs í Innri-Njarðvík í desembermánuði. Þar mun Þóra sýna níu myndir sem hún hefur unnið að á þessu og síðasta ári. Sýningin er opin á opnartíma Kaffitárs.

Þóra byrjaði fyrst að mála í Amager malerier - tegninger skólanum í Danmörku 1985 en eftir að hún flutti heim árið 1989 hefur hún sótt fjölda námskeiða. Hún hefur haldið fjölda sýninga hér um slóðir í gegnum tíðina.

Hér er skemmtilegt viðtal við listakonuna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024