Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þjóðleg málning í Sandgerði
Fimmtudagur 17. júní 2004 kl. 18:59

Þjóðleg málning í Sandgerði

Þessar ungu snótir voru á þjóðlegum nótum í Sandgerði í dag. Þar var boðið upp á andlitsmálningu og það þótti vinsælast að fá íslenska fánann málaðan á andlitið. Allar vildu ungu dömurnar komast á mynd og brostu því sætt til myndasmiðs Víkurfrétta.

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024