Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 18. júní 2002 kl. 10:18

Þjóðhátíðarsyrpa úr Reykjanesbæ

Það var mikil stemmning á þjóðhátíðardaginn í Reykjanesbæ. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í skrúðgarðinum í Keflavík og naut skemmtunar fyrir fólk á öllum aldri.Ljósmyndari Víkurfrétta tók meðfylgjandi myndasyrpu í skrúðgarðinum í gærdag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024