Laugardagur 18. júní 2011 kl. 15:34
Þjóðhátíðarmyndir úr Reykjanesbæ
Þátttaka í þjóðhátíðardeginum var með ágætum í Reykjanesbæ og fór hátíðin vel fram í þokkalegu veðri. Meðfylgjandi myndir tóku ljósmyndarar Víkurfrétta, þeir Páll Ketilsson og Hilmar Bragi Bárðarson, við hátíðarhöldin í gærdag.