Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þjálfari Íslandsmeistaranna á Bryggjunni í Grindavík
Þriðjudagur 12. október 2010 kl. 11:44

Þjálfari Íslandsmeistaranna á Bryggjunni í Grindavík

Góður gestur kemur á Bryggjuna í Grindavík á morgun, miðvikudag, því þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, kemur við og mun segja frá leyndardóminum á bak við velgengnina í sumar og svarar spurningum, milliliðalaust.

Ólafur er bráðskemmtilegur fyrirlesari og hefur skoðanir á flestum hlutum. Ólafur verður á Bryggjunni í morgunkaffinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024