RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Mannlíf

  • Þingmaður gekk frá Vogum í Garðinn
  • Þingmaður gekk frá Vogum í Garðinn
    Ásmundur vel vel búinn í göngunni.
Miðvikudagur 8. júlí 2015 kl. 08:48

Þingmaður gekk frá Vogum í Garðinn

Ásmundur Friðriksson lét gerviliði ekki stöðva sig.

„Markmiðin eru til að sigrast á þeim. Hef lengi ætlað mér að ganga úr Vogum á Vatnsleysuströnd í Garðinn og lét verða af því í dag. Var 4 klst. og 30 mín. að ganga þessa 22.4 km og kom við í fjórum sveitarfélögum; Vogum, Reykjanesbæ, Sandgerði og Garðinum,“ segir alþingismaðurinn Ásmundur Friðriksson í Facebook færslu í gær. 

Bæði hné Ásmundar eru með gerviliði en hann lét það ekki stöðva sig. „[Hnén] héldu þrátt fyrir nokkra yfirvigt en létt skapið og einarður vilji kemur mér langt. Ég þakka Guði góða heilsu og hreysti.“

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025