Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þekktir fyrirlesarar í Vogum í kvöld 
Miðvikudagur 27. maí 2020 kl. 07:04

Þekktir fyrirlesarar í Vogum í kvöld 

Tríó þekktra fyrirlesara mæta í Tjarnarsalinn í Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöld kl. 19.30. Sölvi, Helgi og Hjálmar hafa allir getið sér gott orð fyrir frábæra fyrirlestra. Sölvi hefur slegið öll met með bók sinni „Leið til betra lífs“ sem hefur hjálpað fjölmörgum að hlúa betur að sjálfum sér.

Helgi og Hjálmar halda árlega fyrir fullu húsi í Hörpu fyrirlesturinn „Ánægja og Tækifæri“ Þeir fá fólk til að brosa, við lofum því.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

„Hvetjum alla sanna Þróttara og bæjarbúa til að fjölmenna,“ segir í tilkynningu frá Þrótti Vogum. Viðburðurinn fer fram í Stóru-Vogaskóla, Tjarnargötu 2 í Vogum.