Þekkir þú þennan páfagauk?
Þessi hrausti gaukur flaug inn um glugga á Óðinsvöllum í gærkvöldi. Var honum komið til lögreglunnar í Keflavík þar sem hann er nú í góðu yfirlæti.Ef einhver kannast við kauða getur hann haft samband við lögregluna í Keflavík í síma 420-2450.






