Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 5. desember 2001 kl. 16:47

Þegar piparkökur bakast...

Flestir eru farnir og huga að jólunum og margir byrjaðir að baka. Það hefur löngum verið siður hjá Íslendingum að baka piparkökur eins þessir hressu krakkar á leikskólanum Heiðarseli gerðu í dag. Hver og einn bjó til sínar eiginn kökur, karla og kerlingar. Það var greinilegt að börnin nutu þess að undirbúa jólin eins og sést á þessum myndum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024