Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þarf að standa við skuldbindingar gagnvart mínu fólki
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 27. mars 2020 kl. 13:39

Þarf að standa við skuldbindingar gagnvart mínu fólki

Friðrik Árnason er Suðurnesjamaður í húð og hár en rekur fyrirtæki í ferðaþjónustu á Austurlandi og er með fólk í vinnu. „Þannig að áhyggjurnar eru verulegar. Maður þarf að standa við skuldbindingar gagnvart fólkinu sínu. Einnig á ég aldraða ömmu og afa og svo er maður alltaf hræddur um fólkið sitt,“ segir hann í samtali við Víkurfréttir.

Hér má lesa viðtalið við Friðrik í rafrænni útgáfu Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024