Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Teiknað á bryggjunni
Laugardagur 23. ágúst 2003 kl. 15:42

Teiknað á bryggjunni

Unnar Már Pétursson, 9 ára strákur úr Keflavík lá í makindum sínum við smábátahöfnina í Keflavík þar sem hann var að teikna. Unnar hefur mikinn áhuga á teikningum og stefnir að því að verða myndlistarmaður. „Mér finnst skemmtilegast að teikna andlit og stundum teikna ég landslagsmyndir.“ Unnar segist teikna mikið og án efa eiga Suðurnesjamenn eftir að sjá listaverk í framtíðinni eftir þennan unga listamann.VF-ljósmynd/Jóhannes Kr. Kristjánsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024