Tarantino sannur „Bláalóns-vinur“
Leikstjórarnir Tarantino og Roth eru sannarlega orðnir „Bláalóns-vinir“. Þeir komu við í Bláa lóninu í gær áður en þeir héldu til Bandaríkjanna eftir vel heppnaða dvöl hér á landi yfir áramótin.
Þetta var í þriðja skipti sem Tarantino baðaði sig í lóninu og er því óhætt að segja að heimsókn í lónið sé orðinn partur af heimsókninni til Íslands.
Þessi mynd var tekin af þeim eftir baðið í gær.
Þetta var í þriðja skipti sem Tarantino baðaði sig í lóninu og er því óhætt að segja að heimsókn í lónið sé orðinn partur af heimsókninni til Íslands.
Þessi mynd var tekin af þeim eftir baðið í gær.