Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tæplega 200 hreinar Toyotur á götum Reykjanesbæjar
Mánudagur 21. maí 2012 kl. 13:15

Tæplega 200 hreinar Toyotur á götum Reykjanesbæjar



Það var líf og fjör hjá Toyota um helgina en hinn árlegi Toyota-dagur var haldinn á laugardaginn. Boðið var upp á bílþvott fyrir Toyota eigendur en á meðan fólk beið eftir bílum sínum þá var hægt að gæða sér á pulsum og gosi.

Þrifin voru á tveimur stöðum í Reykjanesbæ en þeir hjá Bílageiranum í Grófinni náðu að þrífa rúmlega 40 bíla en á Fitjum fóru u.þ.b. 140 hreinar Toyota bifreiðar út í sólina þennan laugardaginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024