Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýnir málverk á Ránni
Föstudagur 25. nóvember 2005 kl. 09:18

Sýnir málverk á Ránni

Erla Magna Alexandersdóttir opnar málverkasyningu á veitingahúsinu
Ránni í Keflavík , laugardaginn 26. nóvember og verður sýningin opin til 15. des.

Sumar myndanna voru á sýningu í summer Ackademy of visual Art í
Salzburg í sumar en þar stundaði Erla nám sl. tvö sumur, auk
náms í Flórens Ítalíu.

Þetta er 7. einkasýning Erlu og ber yfirskriftina Rými. Sýningin er sölusýning og öllum opin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024