Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýnir í Kaffi Mílanó
Þriðjudagur 2. nóvember 2010 kl. 09:19

Sýnir í Kaffi Mílanó

Erla Magna Alexandersdóttir hefur opnað málverkasýningu á Kaffi Mílanó í Faxafeni í Reykjavík. Sýningin samanstendur af verkum unnum með Acryl eða olíu og eru af ýmsum stærðum.

Erla hefur numið myndlist í Myndlistaskóla Reykjavíkur, í Flórens og Salzburg. Hún hefur tekið þátt á samsýningu í Salzburg og haldið margar sýningar á Íslandi. Sýning Erlu stendur út nóvewmber.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024