Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sýningarlok um helgina
Föstudagur 17. september 2010 kl. 14:56

Sýningarlok um helgina


Ljósmyndasýningunni Eldur og ís í Bíósal Duushúsa lýkur formlega um helgina. Á sýningunni eru ljósmyndir Ellerts Grétarssonar frá ferðum hans um undraheima íslenskra skriðjökla, útkulnaðar megineldstöðvar og forvitnileg eldvirk svæði í gosbelti Íslands.
Ellert verður á staðnum og veitir leiðsögn um sýninguna á sunnudaginn milli kl. 13 og 17. Á morgun, laugardag, verður sýningin lokuð vegna fundahalda í salnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024