Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 17. maí 2000 kl. 13:57

Sýning í Duus-húsunum

Íris Jónsdóttir (D) vakti athygli bæjarfulltrúa, á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag, á sýningu sem Menningar- og safnaráð hyggst standa fyrir á sjómannadaginn. Bæjarráð hefur þegar samþykkt að kaupa viðvörunarkerfi í húsið, en slíkt kerfi er forsenda þess að hægt sé að halda sýningar og aðra mannfagnaði í húsunum. Jónína A. Sanders (D) sagði að samkvæmt tilboðinu sem bærinn hefði fengið, ætti kerfið að vera komið upp innan fárra daga. „Við eigum því að geta skoðað sýningun á sjómannasunnudaginn“, sagði Jónína en það er víst að sýningin verður hin forvitnilegasta.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024