Sýna handverk í Keflavík
Þriðja árið í röð verður sett upp handverkssýning í íþróttahúsinu í Keflavík, helgina 21.-22. maí en um 2000 manns sóttu sýninguna í fyrra. Kjörið tækifæri til að setja upp borð og bjóða verk sín til sölu.
Enn eru nokkur borð á sýningunni laus og þeir sem vilja taka þátt geta hringt í síma 8608585 eða skráð sig með með að senda tölvupóst á netfangið [email protected].
VF-mynd úr safni
Enn eru nokkur borð á sýningunni laus og þeir sem vilja taka þátt geta hringt í síma 8608585 eða skráð sig með með að senda tölvupóst á netfangið [email protected].
VF-mynd úr safni