Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svona verða Norðurljósaturnarnir
Laugardagur 25. janúar 2014 kl. 08:36

Svona verða Norðurljósaturnarnir

- Listamaðurinn safnar frjálsum framlögum til listaverksins.

Listamaðurinn Guðmundur Rúnar Lúðvíksson er að vinna hugmynd sinni um Norðurljósaturna í Reykjanesbæ brautargengi. Hann hefur sett upp vefsíðu þar sem hann óskar eftir stuðningi við verkefnið.

Hver sá sem styrkir verkefnið um 10 dollara fær nafn sitt grafið á eina súluna í verkinu.

Norðurljósaturna Guðmundar og nánari upplýsingar má nálgast hér.



 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024