Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svona á að gera þetta!
Þriðjudagur 30. maí 2017 kl. 05:00

Svona á að gera þetta!

Már Gunnarsson flutti frumsamið lag á hátíðinni Hljómlist án landamæra sem fram fór í Hljómahöll í vor. Textinn er eftir Tómas Eyjólfsson.
 
Flutningur lagsins hefur vakið mikla athygli en á þriðja þúsund áhorf voru komin á flutninginn á fésbókarsíðu Víkurfrétta í gærkvöldi en þá hafði lagið verið aðgengilegt þar í átta klukkustundir.
 
Hér að neðan er upptaka af laginu frá hátíðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024