Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Svipmyndir úr hófi Landsbankans á vf.is
Mánudagur 9. maí 2005 kl. 12:34

Svipmyndir úr hófi Landsbankans á vf.is

Föstudaginn 6. maí bauð Landsbanki Íslands til móttöku í útibúi sínu að Hafnargötu 57 í Keflavík en húsnæðið þar er nú orðið hið glæsilegasta eftir gagngera endurnýjun. Af því tilefni undirritaði Landsbankinn og Þroskahjálp á Suðurnesjum samkomulag um stofnun Styrktarsjóðs Þroskahjálpar á Suðurnesjum. Ljósmyndari Víkurfrétta tók fjölda mynda í hófinu sem er að finna í ljósmyndagallerýi efst á síðu Víkurfrétta eða með því að smella hér!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024