Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svipmyndir frá stærsta þorrablóti Suðurnesja
Mánudagur 23. janúar 2012 kl. 09:14

Svipmyndir frá stærsta þorrablóti Suðurnesja

Stærsta þorrablót Suðurnesja þetta árið var haldið í Garðinum um liðna helgi þegar Björgunarsveitin Ægir og Knattspyrnufélagið tóku á móti um 700 þorrablótsgestum á laugardagskvöldið. Meðfylgjandi myndir í myndasafni Víkurfrétta voru teknar í veislunni. VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024