Svipmyndir frá Sólseturshátíðinni í Garði

Veðurguðirnir léku við Garðmenn og gesti þeirra á Sólseturshátíðinni á Garðskaga sl. laugardag. Hátíðin stóð reyndar frá fimmtudegi til sunnudags og tókst vel í frábæru veðri allan tímann. Þúsundir lögðu leið sína í Garðinn og þar á meðal var ljósmyndari Víkurfrétta sem tók myndirnar í meðfylgjandi myndasyrpu.






