Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svipmyndir frá konukvöldi í Krossmóa
Fimmtudagur 18. nóvember 2010 kl. 10:29

Svipmyndir frá konukvöldi í Krossmóa

Konukvöld Krossmóa var haldið í síðustu viku. Þá buðu verslanir og þjónustufyrirtæki í verslunarmiðstöðinni Krossmóa til vörukynninga og tískusýninga. Sýndur var fatnaður frá Nettó og Eplinu, kynning var hjá Lyfju og boðið upp á veitingar. Fleiri myndir frá konukvöldinu eru hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024