Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Svipmyndir af föstudagstónleikum
Laugardagur 3. september 2011 kl. 00:54

Svipmyndir af föstudagstónleikum

Föstudagstónleikar Ljósanætur fóru vel fram í kvöld á hátíðarsvæðinu í Reykjanesbæ. Þúsundir nutu tónlistarinnar eftir að hafa gætt sér á kraftmikilli kjötsúpu sem Skólamatur bauð gestum uppá. Meðfylgjandi myndir voru teknar af því fólki sem var á sviði í kvöld. Fleiri myndasöfn frá Ljósanótt í Reykjanesbæ eru væntanleg.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá myndasafn

Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson