Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

SVF: Kasóléttur júdóþjálfari
Katrín Ösp teygir á með nemanda.
Mánudagur 17. mars 2014 kl. 16:00

SVF: Kasóléttur júdóþjálfari

Katrín Ösp Magnúsdóttir er 27 ára Vogamær og komin tæpa 9 mánuði á leið með sitt fjórða barn. Hún þjálfar 7 - 10 ára stúlkur í júdó og ætlar að halda því áfram eins lengi og hún getur. Katrín Ösp var í viðtali við Sjónvarpi Víkurfrétta (SVF).

Viðtalið má sjá í meðfylgjandi myndskeiði í HD 1080P myndgæðum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024