Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Svarthol mun opna
Þriðjudagur 25. apríl 2006 kl. 21:15

Svarthol mun opna

Hjólabretta- og línuskautaaðstaða 88 Hússins í Reykjanesbæ, Svartholið, verður opnuð föstudaginn 28. apríl n.k. Dagskráin hefst kl. 19:00 þar sem grillaðar pylsur og gos verða í boði og við tekur svo þétt skemmtidagskrá en Svartholið verður formlega opnað kl. 20:00.

Unnið er nú hörðum höndum að því að koma Svartholinu í gott form en þeir sem hafa góðar útlitshugmyndir til þess að framkvæma í Svartholinu geta haft samband á [email protected]


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024