Laugardagur 9. ágúst 2008 kl. 18:35
Sungið um ágústnóttina á Vallarheiði
Kristjana Stefánsdóttir og Ómar Guðjónsson léku og sungu fyrir nemendur og gesti við fyrstu útskrift Keilis á Vallarheiði í dag. Meðal annars var sungið um ágústnóttina. Upptöku af því má finna í Vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is.
Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson