Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumri fagnað með skrúðgöngu og skátamessu
Fimmtudagur 19. apríl 2007 kl. 13:31

Sumri fagnað með skrúðgöngu og skátamessu

Sumardagurinn fyrsti er í dag og deginum var fagnað með fjölmennri skrúðgöngu í Reykjanesbæ þar sem skátar fóru fyrir göngunni og í kjölfarið fylgdu tónlistarmenn frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og bæjarbúar á öllum aldri. Veðrið var glæsilegt en nú er sól og logn.

Í dag halda skátar upp á daginn við skátahúsið í Keflavík með skátaþrautum og kassaklifri.

VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024