Föstudagur 29. júní 2007 kl. 14:15
				  
				Sumarhátíð í Tjarnarseli
				
				
				
.jpg)
Sumarhátíð Tjarnarsels í Reykajnesbæ var haldin 26.júní síðastliðin. Börnin skemmtu með söng, farið var í leiki, grillaðar pylsur og allir skemmtu sér vel. Myndir frá hátíðinni má sjá í myndasafninu hér á vef Víkurfrétta.