Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

  • Sumarhátíð Heiðarsels
    Ávaxtakarfan mætti á sumarhátíð Heiðarsels.
  • Sumarhátíð Heiðarsels
Fimmtudagur 15. júní 2017 kl. 12:39

Sumarhátíð Heiðarsels

Mikið var um að vera á leikskólanum Heiðarseli í gær en börnin og aðstandendur þeirra héldu upp á sumarhátíð leikskólans. Ávaxtakarfan frá Leikfélagi Keflavíkur mætti á svæðið, börnunum til mikillar gleði. Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sumarhátíð Heiðarsels