Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 15. maí 2002 kl. 23:54

Sumarhátíð eldri borgara verður annan í hvítasunnu

Sumarhátíð eldri borgara verður í Framsóknarhúsinu Hafnargötu 62, mánudaginn á annan í hvítasunnu 20. maí kl. 15:00. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra segir sögur úr sveitinni og Rúnar Júlíusson, tónlistarmaður leikur nokkur lög.Kjartan Már Kjartansson, bæjarfulltrúi fer með gamanmál og Freyr Sverrisson, frambjóðandi sýnir töfrabrögð

Í boði verða veglegar kaffiveitingar sem og óvæntur glaðningur fyrir alla. Einnig verður hægt að spreyta sig í "holu í höggi" púttkeppni fyrir þá sem vilja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024