Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Sumarhátíð á Nesvöllum - myndir
Þriðjudagur 2. september 2014 kl. 12:07

Sumarhátíð á Nesvöllum - myndir

Fyrsta sumarhátíðin var haldin í glæsilegri nýrri þjónustumiðstöð Hrafnistu á Nesvöllum í síðustu viku. Félag harmonikkuunnenda á Suðurnesjum hélt uppi fjörinu á meðan hressandi sumardrykkir og veitingar voru borin á borð. Gestir létu það svo eftir sér að stíga nokkur létt dansspor eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Víkurfrétta tók.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VF-myndir Eyþór Sæmundsson.

 

VF jól 25
VF jól 25