Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Sumarfjör hjá Dúddunum í Garði
Föstudagur 26. júní 2009 kl. 19:05

Sumarfjör hjá Dúddunum í Garði

Dúddarnir í Garðinum hafa haldið uppi fjörinu á Sólseturshátíðinni í Garði í allan dag. Dúddarnir sjá um rekstur bensínstöðvarinnar og sjoppunnar í Garði og þar hafa verið í boði grillaðar pylsur og hressing í nær allan dag. Þá hafa börnin getað leikið sér í hoppikastala og allir sem vilja hafa mátt prófa veltibílinn.

Pulsur í hundruðavís hafa verið grillaðar. Meðfylgjandi myndir voru teknar hjá Dúddunum nú síðdegis.



Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024