Sumarafleysinga-löggur læra á piparúða
Starfsfólk sem sinna mun sumarafleysingum hjá Lögreglunni á Suðurnesjum sækir ýmis námskeið til að undirbúa sig fyrir sumarið. Í gær fór hópurinn á námskeið í valdbeitingu. Meðal þess sem kennt var á námskeiðinu var hvernig „mace“ eða varnargas virkar.
Af Facebook-síðu Lögreglustjórans á Suðurnesjum