Suðvestan 7 í Saltfisksetrinu
Olgeir Andrésson heldur sína fyrstu einkasýningu á ljósmyndum í Saltfisksetrinu í Grindavík. Áður hefur hann sýnt með Ljósopi félagi áhugaljósmyndara. Olgeir hefur alla tíð haft áhuga á ljósmyndun, en byrjaði fyrir alvöru að taka myndir fyrir tveimur árum og hefur stundað það af elju síðan.
Myndrnar eru aðalega landslagsmyndir og frá sjávarsíðunni og dregur sýningin nafn sitt af því.
Sýningin stendur frá 24. febrúar til 19. mars opið alla daga frá 11-18.
Frítt inn.