Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Styrktu Rauða Krossinn með hlutaveltu
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 09:50

Styrktu Rauða Krossinn með hlutaveltu


Þessar ungu stúlkur ákváðu að láta gott af sér leiða og  héldu á dögunum hlutaveltu sem skilaði 4,307 krónum. Peningana létu þær renna til Suðurnesjadeildar Rauða Krossins sem vinnur að margvíslegum velferðar-og líknarmálum. Stúlkurnar heita, talið frá vinstri Guðbjörg Telma Þorvaldsdóttir, Lovísa Lind Kristinsdóttir og Birta Rós Hreiðarsdóttir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024