Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Styrktarsýning Heiðu Hannesar á miðvikudag
Mánudagur 23. febrúar 2015 kl. 09:02

Styrktarsýning Heiðu Hannesar á miðvikudag

Allur ágóði rennur í styrktarsjóð.

Sérstök styrktarsýning verður fyrir Heiðu Hannesdóttur þegar kvikmyndin Annie verður frumsýnd n.k. miðvikudag, 25. febrúar, kl. 17:15 í Smárabíó. Eins og áður hefur komið fram hefur Heiða glímt við alvarleg veikindi eftir hjartastopp sem rekja má til átröskunar. Söfnunin er fyrir meðferð erlendis, með von um betra líf. 

Viðtal verður við Heiðu og mann hennar, Snorra Hreiðarsson, í Kastljósi í kvöld. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Nánari upplýsingar hér: