Styrkja Þroskahjálp
Vinkonurnar Amanda Auður, Tinna Björk og Berglind Sólveig héldu í gær tombólu fyrir utan Samkaup, þar söfnuðu þær einum 2.672 krónum til styrktar Þroskahjálp. Fyrir vikið fengu þær viðurkenningaskjöl frá Þroskahjálp sem þær hafa með sér á myndinni.
Glæsilegt framtak hjá þessum yngismeyjum og næst þegar þær halda tombólu ætla þær að styrkja Rauða krossinn.
VF-mynd/ Jón Björn Ólafsson; frá vinstri eru Amanda Auður Þórarinsdóttir, Tinna Björk Ólafsdóttir og Berglind Sólveig Þórarinsdóttir.
Glæsilegt framtak hjá þessum yngismeyjum og næst þegar þær halda tombólu ætla þær að styrkja Rauða krossinn.
VF-mynd/ Jón Björn Ólafsson; frá vinstri eru Amanda Auður Þórarinsdóttir, Tinna Björk Ólafsdóttir og Berglind Sólveig Þórarinsdóttir.